top of page

Gluggaþvottur

aHR0cHM6Ly93d3cuYnV5amFuaXRvcmlhbGRpcmVjdC5jb20vSW1hZ2VzL3VuZ2VyL0h5ZHJvUG93ZXItVWx0cmEtS2

Gluggaþvottakústur

Þetta kústakerfi gerir þér kleift að þrífa gluggana þína að utan uppað 3.hæð. Vatnið er filterað í sérstökum tanki sem fer síðan í kústinn, þegar vatnið þornar á glerinu skilur það ekki eftir sig rákir eða för.

d2.jpeg

Frábær lausn fyrir gluggaþvottinn. WVP 10 er rafdrifin gluggaskafa sem sýgur sápuvatnið af glerinu jafnóðum.

Einfaldlega nudda glerið með volgu sápuvatni og skafið af. 1,5 metra framlenging fylgir með.

bottom of page