top of page

Gluggaþvottapakkinn

Leiguverð

Gluggaþvottapakkinn inniheldur allt sem þú þarft til þess að þrífa gluggana eins og fagmaður hafi verið að verki. Í þessum pakka eru tæki og tól sem gera þér kleift að þrífa gluggana upp að 3.hæð hvort sem það er að innan eða utan.

  • 24 klst. - 13.500.kr-

  • Viðbótardagur - 6.750.kr-

  • Vika. - 31.500.kr-

  • Helgarleiga. - 16.500.kr-

  • Öll hreinsiefni og aukahlutir sem þarf fylgja með.

  • Frí heimsending innan höfuðborgasvæðis

aHR0cHM6Ly93d3cuYnV5amFuaXRvcmlhbGRpcmVjdC5jb20vSW1hZ2VzL3VuZ2VyL0h5ZHJvUG93ZXItVWx0cmEtS2

Unger Gluggaþvottakústur

Þetta kústakerfi gerir þér kleift að þrífa gluggana þína að utan uppað 3.hæð. Vatnið er filterað í sérstökum tanki sem fer síðan í kústinn, þegar vatnið þornar á glerinu skilur það ekki eftir sig rákir eða för.

Vinnuhæð: 3.hæð

Lengd: 12m

Þyngd: 4kg

271886579_993862861512145_2619313476325376135_n.jpg

Frábær lausn fyrir gluggaþvottinn. WVP 10 er rafdrifin gluggaskafa sem sýgur sápuvatnið af glerinu jafnóðum.

Einfaldlega nudda glerið með volgu sápuvatni og skafið af. 1,5 metra framlenging fylgir með.

Vatnstankur: 200ml

Rafhlöðuending: 60mín

Hleðslutími: 60mín

Þyngd: 0,7kg

272070536_336979138117830_2910629940425266240_n.jpg

Gluggaþvottasett

Þetta gluggaþvottasett inniheldur gluggasköfur í öllum stærðum og auka gúmmí fyrir sköfurnar. Gluggaþvottamoppa, fata og sápa fylgir og 9m langt framlengingarskaft sem er hægt að festa allt á.

Lengd: 9m

Vinnuhæð: 3.hæð

bottom of page