top of page

Húsfélagspakkinn

​Húsfélagspakkinn er frábær lausn fyrir lítil og meðalstór húsfélög sem vilja taka verkin í sínar eigin hendur og lækka kostnaðinn í leiðinni, hvort sem það er skipulagður þrifadagur eða bara einfaldlega kominn tími á að taka hlutina í gegn. Í þessum pakka eru sérstaklega valinn einföld tæki sem flestir ættu að ráða við að nota eftir að hafa kynnt sér leiðbeiningar.

Leiguverð

  • 24 klst. - 19.000.kr-

  • Viðbótardagur - 9.500.kr-

  • Vika. - 47.000.kr-

  • Helgarleiga. - 24.000.kr-

  • Öll hreinsiefni og aukahlutir sem þarf fylgja með.

  • Frí heimsending innan höfuðborgasvæðis

d0.jpeg

Karcher Djúp og Teppahreinsivél

Karcher Puzzi 8/1c er mjög einföld og öflug djúphreinsivél sem hentar vel fyrir heimili og iðnað. Með vélinni fylgja 2 mismunandi stútar svo hægt sé að hreinsa teppalagða fleti, húsgögn og bíla. Hreinsiefni og blettahreinsir fylgja með.

Afl: 1200w

straumur: 220-240v

Suga: 230 mbar

Vatnstankur: 8/7 l

Lengd snúru: 7.5 m

Þyngd: 9,8 kg

æsdgm.jpeg

Karcher K7 Háþrýstidæla

Karcher K7 er frábær heimilisdæla sem ætti að ráða við flest öll verkefni heima fyrir, hvort sem það er bíllinn, stéttin, garðurinn eða pallurinn. 

Þrýstingur: 180 bör

Lengd slöngu: 5m

Vatnsflæði: 600 l/mín

Þyngd: 17,6 kg

​Hámarks hitastig vatns: 60°

aHR0cHM6Ly93d3cuYnV5amFuaXRvcmlhbGRpcmVjdC5jb20vSW1hZ2VzL3VuZ2VyL0h5ZHJvUG93ZXItVWx0cmEtS2

Unger Gluggaþvotta kústur

Þetta kústakerfi gerir þér kleift að þrífa gluggana þína að utan uppað 3.hæð. Vatnið er filterað í sérstökum tanki sem fer síðan í kústinn, þegar vatnið þornar á glerinu skilur það ekki eftir sig rákir eða för.

Vinnuhæð: 3.hæð

Lengd: 12m

Þyngd: 4kg

271886579_993862861512145_2619313476325376135_n.jpg

Karcher gluggaskafa

Frábær lausn fyrir gluggaþvottinn. WVP 10 er rafdrifin gluggaskafa sem sýgur sápuvatnið af glerinu jafnóðum.

Einfaldlega nudda glerið með volgu sápuvatni og skafið af. 1,5 metra framlenging fylgir með.

Vatnstankur: 200ml

Rafhlöðuending: 60mín

Hleðslutími: 60mín

Þyngd: 0,7kg

bottom of page