top of page

Heimilispakkinn

Heimilispakkinn er settur upp svo hægt sé að taka þennan hefðbundna þrifadag uppá næsta stig og gera hann töluvert skemmtilegri. Taktu verkin í þínar eigin hendur og þrífðu gluggana að innan og utan sjálf/ur, djúphreinsaðu allt sem þig dettur í hug og þrífðu hluti sem þú hefur ekki gert áður með gufuhreinsivélinni.

Leiguverð

  • 24 klst. - 9.000.kr-

  • Viðbótardagur - 4.500.kr-

  • Vika. - 24.500.kr-

  • Helgarleiga. - 11.500.kr-

  • Öll hreinsiefni og aukahlutir sem þarf fylgja með.

  • Frí heimsending innan höfuðborgasvæðis

d0.jpeg

Karcher Djúp og Teppahreinsivél

Karcher Puzzi 8/1c er mjög einföld og öflug djúphreinsivél sem hentar vel fyrir heimili og iðnað. Með vélinni fylgja 2 mismunandi stútar svo hægt sé að hreinsa teppalagða fleti, húsgögn og bíla. Hreinsiefni og blettahreinsir fylgja með.

Afl: 1200w

straumur: 220-240v

Suga: 230 mbar

Vatnstankur: 8/7 l

Lengd snúru: 7.5 m

Þyngd: 9,8 kg

271886579_993862861512145_2619313476325376135_n.jpg

Karcher gluggaskafa

Frábær lausn fyrir gluggaþvottinn. WVP 10 er rafdrifin gluggaskafa sem sýgur sápuvatnið af glerinu jafnóðum.

Einfaldlega nudda glerið með volgu sápuvatni og skafið af. 1,5 metra framlenging fylgir með.

Vatnstankur: 200ml

Rafhlöðuending: 60mín

Hleðslutími: 60mín

Þyngd: 0,7kg

Kaercher-SC-1-EasyFix-Premium-Lieferumfang-2020.jpeg

Karcher Gufuhreinsivél

Þessi gufuhreinsivél býður uppá endalusa möguleika og í raun ekkert sem ekki er hægt að þrífa með henni. Við gufuhreinsun er einungis notað heitt vatn og vinnur gufan á erfiðum blettum ásamt því að drepa 99,99% allra baktería. Allskyns aukahlutir fylgja vélinni sem henta fyrir hvert verkefni fyrir sig.

Vatnstankur: 200ml

Upphitunartími: 3mín

Gufuþrýstingur: 3 bar

Hitunargeta: 1200w

Þyngd: 1,6kg

bottom of page