top of page

Karcher Puzzi 8/1c

d0.jpeg

Karcher Puzzi 8/1c er mjög einföld og öflug djúphreinsivél sem hentar vel fyrir heimili og iðnað. Með vélinni fylgja 2 mismunandi stútar svo hægt sé að hreinsa teppalagða fleti, húsgögn og bíla. Hreinsiefni og blettahreinsir fylgja með.

Afl: 1200w

straumur: 220-240v

Suga: 230 mbar

Vatnstankur: 8/7 l

Lengd snúru: 7.5 m

Þyngd: 9,8 kg

Leiguverð

  • 24 klst. - 3.600.kr-

  • Viðbótardagur - 1.800.kr-

  • Vika. - 8.000.kr-

  • Helgarleiga. - 4.500.kr-

*Hreinsiefni og blettahreinsir eru innifalin í verðinu

Leiðbeiningar

bottom of page