SORPGEYMSLUR
Það er mikilvægt er að þrífa og sótthreinsa reglulega allt sem kemur við sorpi til þess að koma í veg fyrir bakteríu myndun og annað slíkt.
Við tökum að okkur umsjón með sorpklefum hjá húsfélögum þar sem við þrífum og sótthreinsum bæði sorpklefa,sorpílát og sorprennur 2-3 á ári eða eftir samkomulagi.