top of page

Unger Water Fed Pole

aHR0cHM6Ly93d3cuYnV5amFuaXRvcmlhbGRpcmVjdC5jb20vSW1hZ2VzL3VuZ2VyL0h5ZHJvUG93ZXItVWx0cmEtS2

Þetta kústakerfi gerir þér kleift að þrífa gluggana þína að utan uppað 3.hæð. Vatnið er filterað í sérstökum tanki sem fer síðan í kústinn, þegar vatnið þornar á glerinu skilur það ekki eftir sig rákir eða för.

Vinnuhæð: 3.hæð

Lengd: 12m

Þyngd: 4kg

Leiguverð

  • 24 klst. - 9.600.kr-

  • Viðbótardagur - 3.500.kr-

  • Vika. - 39.000.kr-

  • Helgarleiga. - 7.600.kr-

Leiðbeiningar

bottom of page